top of page

Útilýsing við Eldheima

  • Writer: Viktor Rittmüller
    Viktor Rittmüller
  • Nov 20, 2024
  • 1 min read
ree

Það er eitthvað sérlega sérstakt við að sjá þessi stórkostlegu ljós lýsa upp Eldheima. Í mörg ár lýstu þau upp Bárugötu í hjarta bæjarins sem var endurhönnuð eftir gosið af hinum viðurkenndu arkitektum Elin og Carmen Corneil. Nú hafa ljósin fengið nýtt heimili við safnið þar sem lýsing þeirra tengir saman sögu endurreisnar bæjarins og minninguna sem varðveitt er í Eldheimum.

Comments


© 2025 ELDHEIMAR

Afgreiðslutímar

11.maí 2025 til 20.september 2025:

Opið alla daga frá 11:00 til 17:00

Afgreiðslutímar

21.september 2025 til 20.apríl 2026:
Opið alla daga frá 13:00 til 16:30

Opnað er á öðrum tímum fyrir hópa samkvæmt samkomulagi við safnstjóra

bottom of page