top of page

Volcán Tajogaite

  • Writer: Viktor Rittmüller
    Viktor Rittmüller
  • Jan 23, 2022
  • 1 min read

Nú þegar við minnumst þess að 49 ár eru frá byrjun Heimaeyjargossins var öðru gosi að ljúka á La Palma. Þar eru nú risið eldfjallið Volcán Tajogaite og íbúarnir standa frammi fyrir hreinsun og uppbyggingu, sem minnir á árin okkar eftir gos.


Myndbandið er tekið á La Palma fyrir nokkrum dögum.




 
 
 

Comments


© 2025 ELDHEIMAR

Afgreiðslutímar frá 1.apríl til 10.maí 2025:

Opið alla daga frá 13:00 til 16:30

Afgreiðslutímar 11.maí til 14.sept 2025:
Opið alla daga frá 11:00 til 17:00

Opnað er á öðrum tímum fyrir hópa samkvæmt samkomulagi við safnstjóra

bottom of page