top of page

VELKOMIN Í ELDHEIMA

Safn minninganna um eldgos í Vestmannaeyjum

Einstök upplifun sem lætur engan ósnortinn!

Sýningin rifjar upp á myndrænan og áhugaverðan hátt þegar yfir 5000 íbúar Vestmannaeyja flúðu heimili sín örlaganóttina 23.janúar 1973. Margir misstu heimili sitt sem og eigur sínar og margir snéru aldrei aftur.

Verðlisti

Fullt verð

Fjölskylduverð

Eldri borgarar

3.200 kr.

6.600 kr.

2.700 kr.

10-18 ára

Yngri en 10 ára í fylgd

Hópar 15 eða fleiri

1.700 kr.

Frítt

2.500 kr.

bottom of page